STARFSSVIÐ

Eigendur DRAUPNIS eru fimm talsins, þar af fjórir hæstaréttarlögmenn. Eigendurnir hafa langa reynslu af lögmannsstörfum, m.a. sem lögfræðilegir ráðgjafar innlendra og erlendra fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Þá hafa tveir þeirra reynslu af störfum sem innanhússlögmenn alþjóðlegra fyrirtækja.

Helstu sérsvið DRAUPNIS eru:

 • Fjármála- og félagaréttur
 • Samkeppnisréttur
 • Verktakaréttur
 • Vinnuréttur
 • Evrópuréttur/EES-réttur
 • Stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttur
 • Póst- og fjarskiptaréttur
 • Hugverkaréttur
 • Skaðabótaréttur
 • Málflutningur og gerðardómar
 • Fjölmiðlaréttur
 • Neytendaréttur
 • Samruni og yfirtökur
 • Verðbréfaréttur

Auk ýmissa annarra sviða lögfræði.

Leave a Reply