Þórhallur Haukur Þorvaldsson

Menntun

 • Menntaskólinn í Kópavogi stúdent 1991
 • Háskóli Íslands Cand. jur. 1999
 • Héraðsdómslögmaður 2004
 • Nám við lagadeild Árósarháskóla 2005-2006
 • Hæstaréttarlögmaður 2013

Starfsferill

 • Fulltrúi sýslumannsins á Blönduósi 1999-2002
 • Fulltrúi sýslumannsins á Hvolsvelli 2002-2005
 • Settur sýslumaður á Sauðárkróki og Siglufirði 2001, á Blönduósi 2002 og í Vík 2005
 • JURIS lögmannsstofa 2006-2010
 • VERITAS lögmenn 2010-2020
 • DRAUPNIR lögmannsþjónusta frá 2020

Annað

 • Kennsla á námskeiðum LMFÍ til öflunar réttinda til að verða héraðsdómslögmaður frá 2012
 • Seta í almannavarnarnefndum Húnavatns- og Rangárvallasýslna
 • Í stjórn knattspyrnudeildar Hvatar og KFR
 • Varaformaður Knattspuyrnufélagsins Þróttar í Reykjavík frá 2009-2011 og í laganefnd frá 2011. Í aðalstjórn frá 2013
 • Skipaður í nefnd skv. 93. gr. laga nr. 5/1998, um framkvæmd sveitarstjórnarkosninga í Reykhólahreppi 29. maí 2010 og í Rangárþingi ytra 31. maí 2014